Chat with us, powered by LiveChat
Go to content
Kia Sportage logo
Nýr Kia Sportage fjölskyldan

Kia Sportage

Innblástur úr mörgum áttum
  • Áberandi og nútímaleg sportjeppahönnun

  • Plug-in Hybrid1

  • Plássmikið og fjölhæft farþegarými

Ljósmyndir og hreyfimyndir eru einungis notaðar til útskýringar. Endanleg framleiðsluvara getur verið frábrugðin því sem myndirnar sýna.

Kia Sportage
  • Kia Sportage MHEV
Hönnun
Kia Sportage Advanced design for inspired minds

Innblásinn af náttúrunni. Uppfullur af sjálfstrausti.

Nýja Kia Sportage fjölskyldan

Aflrásir

Umhverfisvænn

  • Plug-in Hybrid
  • Fjórhjóladrif
  • Allt að 70 km drægni skv. WLTP
  • 6 þrepa sjálfskipting
  • Afköst rafhlöðu: 13,8 kWst
  • Lítið kolefnisspor: 26 gr/km
Nettengingar
Öryggisbúnaður
360° Sjónarhorn

Tegundir
Kia Sportage Style
Frá
8.290.777 ISK

Kia Sportage Style

  • Skynrænn hraðastillir (Smart Cruise Control)
  • 12,3“ margmiðlunarskjár
  • 587 lítra farangursrými
  • Rafstýrð framsæti
  • Lyklalaust aðgengi og ræsing
  • 4x4 skynjaravætt aldrif
Kia Sportage Luxury
Frá
8.590.777 ISK

Kia Sportage Luxury

  • Skynrænn hraðastillir (Smart Cruise Control)
  • 12,3“ margmiðlunarskjár
  • Rafstýrð framsæti
  • Lyklalaust aðgengi
  • 7,2 kW hleðsluhraði
  • 4x4 skynjaravætt aldrif
Kia Sportage Plug-in Hybrid
Frá
8.990.777 ISK

Kia Sportage GT-Line

  • Skynrænn hraðastillir (Smart Cruise Control)
  • 12,3“ margmiðlunarskjár
  • Glerþak
  • Harman/Kardon hljóðkerfi
  • 4x4 skynjaravætt aldrif
  • 7,2 kW hleðsluhraði
  • Bílstjórasæti með minni
Þægindi
  • terrain mode
    Intelligent use of space
  • A range of Drive Modes
    Refined space
Skiptu á milli mismunandi akstursstillinga
Kia Sportage eco mode
Skiptu á milli mismunandi akstursstillinga
Sport
Eco
kia mild hybrid technology

Snjallstýrður aflauki

Viðbótarafl í vistvænum akstri án þess að hlaða. Milda tvinnaflrásin frá Kia dregur úr eldsneytisnotkun og losun með því að para saman á snjallan hátt 150 hestafla Smartstream 1,6 lítra Turbo bensínvélina og 48 volta liþíum-jóna rafgeyminn. Auk þess endurheimtir innbyggða „e-kerfið" hreyfiorkuna þegar hægt er á bílnum og notar hana sem aukaafl við hröðun.

kia mild hybrid energy flow for starting, torque assist and cruising

Ræsing, viðbótarafl, skriður

Vélin er hljóðlátari vegna orkunnar frá rafgeyminum sem skilar viðbótarafli og stuðlar að minni eldsneytisnotkun. Vélin er ræst af „e-kerfinu" sem tryggir snurðulausa og hraða ræsingu. „E-kerfið" nýtir orku frá rafgeyminum sem viðbótarafl við hröðun eða akstur upp brekku. Þegar bíllinn er á skriði á jöfnum hraða sér brunahreyfillinn að hluta til um að hlaða rafgeyminn ef hleðslustaða hans er lág.

Coasting, recharging, stop & start

Rennsli, endurhleðsla, stop & start kerfi

Mild tvinnaflrás dregur úr eldsneytiskostnaði og losun án fórnarkostnaðar! Þegar stigið er af inngjöfinni á gerðum með iMT 9 og bíllinn látinn renna áfram stöðvast vélin með tilheyrandi eldsneytissparnaði. Orkan sem verður til við hreyfingu bílsins, þegar hægt er á honum eða honum er hemlað, endurhleðst inn á rafgeyminn. Vélin stöðvast sjálfkrafa þegar hægt er á bílnum þar til hann stöðvast og þannig sparast eldsneyti.

Stafrænar hleðslulausnir
  • Almennings hleðslustöðvar



    Á Kia hefurðu aðgang að víðfeðmu og stöðugt stækkandi neti hleðslustöðva. Við sýnum allar hleðslustöðvar á korti og bjóðum upp á þægilegt greiðsluferli með alhliða greiðslukerfi okkar. Einnig gefst kostur á því að setja upp sína eigin hleðslustöð heima fyrir með aðstoð frá viðurkenndum samstarfsaðilum okkar. 

  • Heimahleðsla


    Á Kia hefurðu aðgang að víðfeðmu og stöðugt stækkandi neti hleðslustöðva. Við sýnum allar hleðslustöðvar á korti og bjóðum upp á þægilegt greiðsluferli með alhliða greiðslukerfi okkar. Einnig gefst kostur á því að setja upp sína eigin hleðslustöð heima fyrir með aðstoð frá viðurkenndum samstarfsaðilum okkar. 

7 ára Kortauppfærslur

Kortauppfærsla í 7 ár

Kia ökutæki sem koma með leiðsögukerfi frá verksmiðju fá sex árlegar kortauppfærslur 10 . Þetta einstaka tilboð tryggir að leiðsögukerfið þitt byggir ávallt á nýjustu upplýsingum.

Nánari upplýsingar

Gerðu upp hug þinn
  • Kia Sorento PHEV

     

    Nýi Kia Sorento tengiltvinnbíllinn er nútímalegur bíll og með glæsilegum hönnunaratriðum sem vekja athygli. Tengiltvinnbíll sem aka má án losunar þegar þörf er á því og tvinnaflrásin tryggir að hann kemst langar vegalengdir.

  • Kia Niro

     

    Kia Niro er rúmgóður rafbíll með rými fyrir næstum allt og alla. Þessum bíl er hægt að aka langar vegalengdir án nokkurrar losunar og hann má hlaða heima eða á einni af sífellt fjölgandi almennings hleðslustöðvum.