Chat with us, powered by LiveChat
Go to content
Kia EV6 logo
Nýr EV6 - Sigurvegari COTY

Farðu út fyrir ystu mörk hugans

Rafknúinn Kia EV6
  • Rafknúinn alhliða bíll

  • Skammur hleðslutími¹

  • Allt að 528 km akstursdrægi²

Nýr Kia EV6
  • EV6

  • Hvítklædd kona fyrir framan Kia EV6
Hönnun
Kia EV6 á hlið, nútímaleg og sportleg hönnun

Akstur sem veitir innblástur

Á ferð til framtíðar

Aflrásir

Þarftu að komast langt? Farðu langt, ekkert því til fyrirstöðu

Akstursdrægi Kia EV6 með afturhjóladrifi og 77,4 kWh rafgeymastæðu er allt að 528 km á einni hleðslu. Með ofurhröðum hleðslutíma tekur einungis 18 mínútur að hlaða hann úr 10% í 80% sem veldur lágmarks frátöfum í akstri.

  • Rafgeymastæða: 77,4 kWh
  • Drifrás: Afturhjóladrif
  • Akstursdrægi: Allt að 528 km
  • Hraðhleðsla: 10-80% á 18 mínútum
  • 0-100 km/klst: 7,3 sekúndur
  • Afkastageta: 229 hö (168 kW)
  • Hámarkshraði: 188 km/klst
  • Dráttargeta: Allt að 1.600 kg

Þarftu eitthvað meira? Þá er þetta bíllinn

Þetta er afkastamikill bíll fyrir þá sem vilja aðeins meira. Fjórhjóladrifinn, 239 kW og allt að 1.600 kg dráttargetu. Bíll sem tekst á við allar áskoranir. Án nokkurrar losunar, auðvitað.

  • Rafgeymastæða: 77,4 kWh
  • Drifrás: Fjórhjóladrif
  • Akstursdrægi: Allt að 506 km
  • Hraðhleðsla: 10-80% á 18 mínútum
  • 0-100 km/klst: 5,2 sekúndur
  • Afkastageta: 325 hö (239 kW)
  • Hámarkshraði: 188 km/klst
  • Dráttargeta: Allt að 1.600 kg

Fáðu innblástur

Þessi afturhjóladrifna gerð mun veita þér innblástur. Þú kemst allt sem þú vilt með 125 kW, 58 kWh rafgeymastæðu og 394 km akstursdrægi. Gerðu þig kláran.

  • Rafgeymastæða: 58 kWh
  • Drifrás: Afturhjóladrif
  • Akstursdrægi. Allt að 394 km
  • Hraðhleðsla: 10-80% á 18 mínútum
  • 0-100 km/klst: 8,5 sekúndur
  • Afkastageta: 170 hö (125 kW)
  • Hámarkshraði: 188 km/klst
  • Dráttargeta: Allt að 750 kg

Hraðskreiðari með 4WD

Með fjórhjóladrifinu fæst hraðskreiðari bíll, nægilega öflugur til að uppfylla allar þínar þarfir. 173 kW og 58 kWh rafgeymastæða.

  • Rafgeymastæða: 58 kWh
  • Drifrás: Fjórhjóladrif
  • Akstursdrægi: 371 km
  • Hraðhleðsla: 10-80% á 18 mínútum
  • 0-100 km/klst: 6,2 sekúndur
  • Afkastageta: 235 hö (173 kW)
  • Hámarkshraði: 188 km/klst
  • Dráttargeta: Allt að 750 kg
Hleðsla
  • Í Öskju færðu alla þjónustu fyrir rafbílinn á einum stað. Við bjóðum hleðslubúnað og aðstoð við uppsetningu ásamt ráðgjöf í hleðslulausnum.

     

E-GMP undirvagninn
Helstu atriði

Fáðu innblástur

Virkjaðu öll skynfærin

Vasar í hurðum og gólfteppi í EV6 eru gerð úr endurunnum plastefnum í takt við samfélagslega ábyrgð. Í boði eru sæti sem klædd eru leðurlíki.
Innanrými EV6 með endurunnum efnum
Vasar í hurðum og gólfteppi í EV6 eru gerð úr endurunnum plastefnum í takt við samfélagslega ábyrgð. Í boði eru sæti sem klædd eru leðurlíki.
Fela
Sýna
Tengingar
Öryggisbúnaður
360° sjónarhorn

Útfærslur
Kia EV6 Style

Style

Margir valkostir standa til boða í EV6 Standard útfærslunni. Hægt er að velja um innréttingar, aflrásir og útlit yfirbyggingarinnar. Hægt er að sérsníða hann að óskum hvers og eins.

  • 19" álfelgur (58 kWh)
  • 20" álfelgur (77kWh)
  • 235/55 R19 sumardekk (58 kWh)
  • 255/45 R20 sumardekk (77 kWh)
  • 2 x 12.3" margmiðlunarskjár
  • Aðfellanleg hurðarhandföng
  • Aðfellanlegir hliðarspeglar
  • Aðgerðastýri
  • Afturfarþegaskynjari
  • Akreinaraðstoð (LKA)
  • Akstursstoðkerfi (HDA)
  • Bakkmyndavél
  • Baksýnisspegill m. glampavörn
  • Blindblettsvari (BCA)
Kia EV6 Luxury

Luxury

Kia EV6 Luxury er aflmesti, hraðskreiðasti og sportlegasti rafbíll okkar til þessa. Þessi fjölhæfi bíll er hraðskreiður og getur stungið af marga sportbíla en er um leið með nægt pláss fyrir alla fjölskylduna og farangurinn líka.

  • 360° myndavél
  • Bílstjórasæti með minni
  • Blindblettsmyndavél (BVM)
  • Blindblettsvari (BCA)
  • Fjarstýrð bílastæðaaðstoð
  • Geonic umhverfisvæn áferð á mælaborði
  • LED stemningslýsing í innanrými (64 litir)
  • Leðuráklæði á sætum (vegan)
  • Mjóbaksstuðningur í framsætum
  • Þæginda framsæti (Relaxion seats)
  • Rafstillanleg framsæti
  • Svartar háglans áherslur að utan
Vertu með
  • Kia Sorento PHEV

     

    Nýr Kia Sorento PHEV er nútímalegur bíll með glæsilegri hönnunarnálgun sem vekur upp sterk og langvarandi hughrif. Með samþættu bensín- og rafaflrásinni geturðu ekið þessum tengiltvinnbíl mengunarlaust þegar þess er þörf og lengri vegalengdir þegar þú vilt. 

  • Kia Niro EV

     

    Niro EV er rúmgóður rafknúinn bíll með plássi fyrir næstum alla og allt. Þessum bíl er hægt að aka mengunarlaust miklar vegalengdir og hann er hægt að hlaða heima eða á einni af sífellt fjölgandi almenningshleðslustöðvum um allt land.